Sunday, July 2, 2017

Lookbook: Vintage swimsuit


Mig langaði svo að eignast fallegan sundbol fyrir sumarið en langaði ekki að styðja fyrirtæki eins og h&m eða zöru (fannst úrvalið þar heldur ekkert spes). Draumurinn var að eignast sundbol frá einhverju flottu, umhverfisvænu, fair-trade merki en þeir sem ég hafði fundið voru allir frekar dýrir. Ég hafði einhvernvegin ekki hugsað út í það að kaupa notaðan sundbol fyrr en ég álpaðist inn í Gyllta köttinn einn seinnipart skömmu áður en ég fór til Ítalíu og sá þar körfu fulla af vintage sundfötum. 

 Ég fýla þennan sundbol í tætlur og hef notað hann á ströndinni en einnig við stuttbuxur eða pils þegar ég er í þannig stuði og mér finnst það koma mjög vel út.









I really wanted to get a one-piece bathing suit for the summer but I didn't feel like supporting fast-fashion brands. The dream was to get a fair-trade, sustainable bathing-suit but all the brands that I found were either based on the other side of the globe, or wayyyyy out of my price range. I hadn't even thought of getting a used one until I saw this one in a vintage shop in Reykjavik just a few days before leaving to Italy.

I am really loving this piece and have gotten great use out of it. I wore it to the beach the other weekend but I have also been wearing it as a part of my capsule wardrobe, paired with my vintage looking shorts or a skirt and I love how it looks!

-Freydis



No comments:

Post a Comment