Monday, June 5, 2017

ÁSKORUN: Fast-fashion fast


ENGLISH VERSION BELOW


Ég var búin að skrifa færslu sem ég ætlaði að birta í gær en ákvað svo að skrifa þessa í staðin. Í sumar ætla ég að taka þátt í áskorun sem kallast Fast-fashion fast eða "skynditískufasta" á góðri Íslensku. Upphafsmanneskja áskorunnarinnar er tískubloggarinn og youtubarinn Verena Erin en hún skrifar um fair-trade og umhverfisvæna tísku auk þess að koma fram með alls kyns áhugaverða punkta um "fast fashion". 

Fast-fashion fast er áskorun sem stendur yfir mánuðina júní, júlí og ágúst og hefur hver mánuður ákveðið þema. Þátttakendur geta skráð sig á póstlista og fengið póst á tveggja vikna fresti með alls kyns leiðbeiningum, aukaáskorunum og pælingum sem aðstoða mann við áskoruninna auk þess sem hægt er að ganga í facebookhóp þar sem fram fara mjög áhugaverðar umræður. Aðaláskorunin er þó sú að versla enga "Skynditísku" yfir sumarmánuðina og í júní er ákveðin aukaáskorun að versla ENGIN föt í mánuðinum. Enn sem komið er leggst þetta allt ákaflega vel í mig og það að versla engin föt í mánuð virðist ekki ógerlegt (kannski af því að ég er hvort sem er að spara). 

Þeir sem vilja skrá sig geta gert það HÉR og það er hægt til 15. júní. Það er frítt að skrá sig og alltaf hægt að afskrá sig ef þetta vekur ekki áhuga manns (get samt lofað að þetta er mjög áhugaverð áskorun!). 




Ég hvet alla til að kynna sér og taka þátt í áskoruninni með mér
Þar til næst
Freydís


_________________________________________________________________________________

English version

I had already written a blogpost that I was going to publish yesterday but I had a last-minute change of heart and decided to write this one instead. This summer I am taking part in a challenge called "Fast-fashion fast". The inventor of the challenge is the fashion blogger and youtuber Verena Erin but she talks about fair-trade and eco-friendly fashion on her blog and youtube channel as well as educating her followers about the fast fashion industry.

The Fast-fashion fast is a challenge for the months of June, July and August and each month has a special theme. Participants can subscribe to a mailing list and receive emails every two weeks with all kinds of instructions, additional challenges and activities that are meant to help with the challenge, as well as joining a facebook group where some very interesting discussions take place. The main challenge however is the pledge to not buy clothes from fast-fashion retailers over the summer months and in June there is the extra-challenge to not buy ANY clothes at all for a whole month. I know I am only a few days into the challenge but so far so good and I think not buying any clothes for a month wont be so hard (maybe because am already trying to save my money).

If anyone wants to sign up for the challenge they can do so HERE and it is possible until June 15th. Signing up is free and you can unsubscribe at any time if this does not interest you (i promise this is a very interesting challenge though!)


I encourage everyone to join me on this challenge!
-Freydís










No comments:

Post a Comment