Saturday, August 5, 2017

Ítalía: Update // ENGLISH VERSION BELOW

Hey, hæ, hó,
Nú er minna en vika eftir af aupair-ævintýrinu mínu og bara MÁNUÐUR í að ég komi heim til Íslands (er orðin pínu spennt). Í Júlí fór ég næstum því hverja helgi til Feneyja að hitta vinkonur mínar. Við höfum meðal annars farið farið til eyjunnar Murano og séð glerblásara að verki, Burano sem er þekkt fyrir handgerðar blúndur, kíkt út á lífið og skoðað Feneyjar. Maður upplifir eitthvað nýtt í hvert skipti sem maður kemur þangað. Þess á milli hef ég verið dugleg að kíkja í sund, farið í hjólatúra og borðað þyngd mína í ís. Þegar litið er til baka er ég mjög ánægð með ferðina. Þrátt fyrir að hafa glímt við mikla heimþrá á tímum, sorgin og kvíðinn bankað upp á af og til er ég virkilega sátt. Ég er þakklát fyrir að hafa kynnst æðislegu fólki, verið hjá yndislegri fjölskyldu og eignast vinkonur fyrir lífstíð. Síðustu dögunum mínum sem aupair ætla ég að eyða með fjölskyldunni í Caorle og eftir það mun ég ferðast þangað ég kem heim en ég fjalla meira um það seinna. 
Að neðan er brotabrot af þeim myndum sem ég hef tekið í sumar bæði á símann og myndavélina, endilega njótið.// ENGLISH VERSION \\

Now I have less than one week left as an aupair and only ONE MONTH until I go back to Iceland. In July I went to Venice almost every weekend to meet up with my friends and we have been to Murano and Burano Islands, explored Venice and spent some evenings out amongst other things. During the weekdays I've gone swimming, biking and overall i've eaten my weight in gelato. Looking back I am very happy with the way this trip has turned out and even though I've had to deal with homesickness, sorrow and anxiety every now and then I am very glad that I came here and that I didn't give up! I am so grateful for this opportunity that I got, the people that I've met, how lucky I was with my host-family and the amazing  friends I've made. My last few aupairing days I am going to spend with my host-family in Caorle and after that I will do some traveling until I go home. I will write more about that later.
Below is a fracture of all the pictures I've taken this summer both with my iphone and my camera.

-Freydís

Tuesday, July 18, 2017

YUHME: A sustainable waterbottle


Water, water,water. We can´t live without it. In Iceland where the weather isn´t very warm we can surely get by without drinking many liters of it each day but oh boy, how many times I have found myself being super thirsty, dizzy and even tired because I ALWAYS FORGET to drink enough water.
So, drinking water is important and since I am trying to be a tree-hugger person I don´t want to be buying single-use plastic bottles every time I get thirsty when im out of the house, therefore I bought myself a pretty, pretty reusable water bottle.
This bottle is from a Swedish brand called YUHME. The name stands for You Us Humanity Me Enviroment (a bit of a mouthful but still a cool name). They make waterbottles from Green PE which is plastic made out of sugarcane and it is 100% BPA and toxin free. The sugarcane comes from Brazil and the bottle is then produced in Sweden. Another cool thing about this brand is that for every bottle sold, YUHME provide 6 months of clean water to someone in the Central African Republic through a small charity called Water for good.
I ordered the bottle from the website Yuhme.se and It came in a cute paper box (yay for plastic-free packaging!). The bottle I bought is called “the namaste” and it has this beautiful sugarcane pattern. I am loving it to bits and take it with me wherever I go!

YUHME is all about transparency and on their website you can find all the information you could possibly need. If not, Alex and Alex, the founders of YUHME are super friendly and helpful!

Until next time
-A happy Freydís and her pretty bottle!


Follow my blog with Bloglovin

Tuesday, July 11, 2017

A few things that boost my happinessI read a blogpost from one of my favourite bloggers about a month ago that inspired me to make this list. I originally wrote the list over a course of two weeks, writing a little bit every day. The list was so long and full of the most stupid things that I only chose a fair few that I found highlighting and might be inspiring for someone. I encourage everyone to make a list of their own and I hope you enjoy mine. 

1. Music
To begin this list of things I´d like to say that i find it amazing how music can affect the mood. For example the best way to start the day in my opinion is with the Swedish theme song from Pippi Longstocking. It is the perfect song to walk to wherever I have to go in the morning and you simply cannot go through the whole song without smiling. Another song that never fails to put me in a good mood is Pocketful of sunshine by Natasha Bedingfield. One simply cannot listen to it only once so I usually have it on repeat while I do my chores (pray for the neighbours ears who must hear me sing the same song for 1-2 hours every day). 2. The people around me
I am both talking about the people have met during my stay here in Italy and the ones I speak to at home. Its very easy to get isolated when you´re in a new country where you don´t know anybody and I really had to step out of my comfort zone when I posted a group for aupairs that I was looking for friends. I think everyone experiences homesickness sometimes and specially when spending a long time from home. What I think is best to do in that situation is talk to somebody at home (preferably about how shitty the weather is in Iceland) and then plan to meet up with some other aupairs as soon as possible. 

3. MOM! 
Talking about homesickness... In case of super-duper homesickness the best and most fool-proof remedy is to call a close family member which in my case is my mom. Talking to her is simply the best and a list of things that make me happy wouldn't be complete without her. 


4. Having something to look forward to
I can be a bit hyperbolic when it comes to having something to look forward to and I am always planning something. Whether it it tomorrows lunch, next weekends meet-up or the next 10-ish years of my life. You can bet I am planning it! For the spontaneous people in my life this can be a bit annoying but for me to get through a gloomy day I think it is very important to be able to see the sunny days ahead. 

5.  PASTA! 
Ok, food generally always makes me happy but oh, boy. Pasta. For the past two months I have been eating pasta almost every day (and sometimes twice a day) and because I am in Italy, NOBODY is judging! 


6. Gelato
Like I said, food in general makes me happy. Same as with the pasta, Gelato every day. And because of the heat - you need it!

7. The sun
Apart from being the greatest source of vitamin-d (which is known to help with depression) I simply cannot look at the sun without smiling like an idiot. The joy of being able to go outside wearing almost nothing and NOT feeling the cold biting your skin just makes me feel very happy. 

P.s I am wondering about weather to keep writing in Icelandic as well or simply switching into english completely... I guess we will find out in the next few posts.

-Freydís

Sunday, July 2, 2017

Lookbook: Vintage swimsuit


Mig langaði svo að eignast fallegan sundbol fyrir sumarið en langaði ekki að styðja fyrirtæki eins og h&m eða zöru (fannst úrvalið þar heldur ekkert spes). Draumurinn var að eignast sundbol frá einhverju flottu, umhverfisvænu, fair-trade merki en þeir sem ég hafði fundið voru allir frekar dýrir. Ég hafði einhvernvegin ekki hugsað út í það að kaupa notaðan sundbol fyrr en ég álpaðist inn í Gyllta köttinn einn seinnipart skömmu áður en ég fór til Ítalíu og sá þar körfu fulla af vintage sundfötum. 

 Ég fýla þennan sundbol í tætlur og hef notað hann á ströndinni en einnig við stuttbuxur eða pils þegar ég er í þannig stuði og mér finnst það koma mjög vel út.

I really wanted to get a one-piece bathing suit for the summer but I didn't feel like supporting fast-fashion brands. The dream was to get a fair-trade, sustainable bathing-suit but all the brands that I found were either based on the other side of the globe, or wayyyyy out of my price range. I hadn't even thought of getting a used one until I saw this one in a vintage shop in Reykjavik just a few days before leaving to Italy.

I am really loving this piece and have gotten great use out of it. I wore it to the beach the other weekend but I have also been wearing it as a part of my capsule wardrobe, paired with my vintage looking shorts or a skirt and I love how it looks!

-FreydisTuesday, June 27, 2017

Ítalía: Hálfleikur!


Nú er dvölin mín hér á Ítalíu næstum hálfnuð, tveir mánuðir alveg að verða búnir og bara tveir eftir. Mér finnst tíminn ekkert smá fljótur að líða! Ég er búin að eignast æðislegar aupair-vinkonur sem gera þetta ferðalag mitt margfalt skemmtilegra og er dugleg að fara bæði inn í Treviso og Feneyjar með þeim. Ég fór líka til Verónu fyrir stuttu með Marianne, vinkonu minni þar sem við skoðuðum meðal annars hús Júlíu (þar sem sagan um Rómeó og Júlíu átti að eiga sér stað). 


Um helgina fór ég með aupair-fjölskyldunni minni til Caorle þar sem við fórum meðal annars á ströndina, borðuðum slatta af ís og eyddum tíma í að rölta um þennan fallega bæ. Ég hef ekki verið neitt sérstaklega dugleg hingað til að eyða frítímanum mínum með fjölskyldunni því ég hef verið svo upptekin við að skoða mig um og hitti vinkonur mínar nær allar helgar. Ég skemmti mér mjög vel um helgina og þótt það sé mikilvægt að upplifa landið með einhverjum á svipuðu reki og ég þá held ég að það sé ekki síður mikilvægt að eyða tíma saman með fjölskyldunni án alls stress sem oft fylgir virkum dögum. 


Elena, Gioia, Jasmine

Caorle - Í góðu skyggni sést yfir til Króatíu-Freydís

Sunday, June 18, 2017

Zero waste: blæðingar // periods


ENGLISH BELOW! 

Ég er ekki góð í tölulegum staðreyndum en ég veit að kona sem notar einnota túrtappa eða dömubindi  í hvert skipti sem hún fer á túr framleiðir ansi mikið af rusli yfir ævina. Ókei, við framleiðum flest ansi mikið af rusli en mér hefði aldrei dottið í hug að það gæti verið svona auðvelt að minnka við eigin ruslaframleiðslu með því að nota fjölnota tíðavörur. Nú hugsa örugglega margir "ojj, er það ekkert ógeðslegt?". Eftir að ég sá hrafn (já, fuglinn) stela blóðugu dömubindi úr yfirfullri ruslatunnu þá finnst mér nákvæmlega EKKERT ógeðslegt við það að tæma álfabikarinn minn í klósettið og skella fjölnota dömubindunum mínum í þvottavélina. Atvikið með hrafninn gerðist í alvörunni og það gerðist HEIMA HJÁ MÉR! Ég var búin að eiga álfabikar í meira en ár en alltaf notað einnota dömubindi með (og tjah, stundum gleymt alveg að nota hann) en eftir að sjá fuglinn fljúga í burtu með blóðugt dömubindi frá MÉR ákvað ég að gera mitt til þess að þetta kæmi aldrei upp aftur. Ég keypti mér þessi gullfallegu dömubindi frá merkinu Svartir Svanir. Ég ákvað fyrst að kaupa mér bara tvo litla linera til að sjá hvernig þetta hentaði mér en fljótlega keypti ég mér fleiri og get nú farið áhyggjulaus á túr og segi stolt frá því að ég hef ekki notað einnota dömubindi eða túrtappa síðan. Þau eru mjög auðveld bæði í notkun og þrifum og mér finst linerarnir henta fullkomlega með álfabikarnum eða þegar blæðingarnar eru litlar (þeir þola samt ansi mikið). Bindin eru hönnuð og saumuð á Íslandi og til gamans má geta að konan sem á merkið er nafna mín.Álfabikarinn minn er frá merki sem heitir mooncup og mig minnir að ég hafi fengið hann í heilsuhúsinu. Mooncup er breskt fyrirtæki og eru bikararnir fair-trade, vegan og endast í mörg ár.

-Freydís

// English Version //

I am no expert when it comes to numbers but I know that a woman who uses disposable pads or tampons every time she gets her period makes a lot of trash in her lifetime. OK, most of us produce a lot of junk but I never would have thought it could be so easy to decrease my own trash-production by switching into reusable products. Now someone might think “oh, but isn´t that kind of gross?”. Well, after I saw a raven (yes, the bird) steal a bloody menstrual pad out of an overflowing rubbish bin, I don´t see ANYTHING gross about emptying my menstrual cup into the toilet or throwing my pads in the washing mashine.

The incident with the raven happened in real life AND IT HAPPENED TO ME! I had owned a menstrual cup for over a year when it happened but always kind of forgot to use it. After seeing the bird fly away with MY bloody menstrual pad I decided to do my best not to let anything like that happen to me again!


I bought these beautiful reusable pads that are homemade by an Icelandic woman. At first I only bought two of her liners to try if this was something for me but soon I bought more and I have been loving them. They are so easy both to use and to clean. I can proudly say that I have not used any disposable pads or tampons since I bought them. I have been using them along with my menstrual cup and on their own and I can tell you that they can take a lot even though they look small.


My menstrual cup is from a British brand called Mooncup. Their cups are fair-trade, vegan, made in England and can last you many years. 

-Freydís
Monday, June 5, 2017

ÁSKORUN: Fast-fashion fast


ENGLISH VERSION BELOW


Ég var búin að skrifa færslu sem ég ætlaði að birta í gær en ákvað svo að skrifa þessa í staðin. Í sumar ætla ég að taka þátt í áskorun sem kallast Fast-fashion fast eða "skynditískufasta" á góðri Íslensku. Upphafsmanneskja áskorunnarinnar er tískubloggarinn og youtubarinn Verena Erin en hún skrifar um fair-trade og umhverfisvæna tísku auk þess að koma fram með alls kyns áhugaverða punkta um "fast fashion". 

Fast-fashion fast er áskorun sem stendur yfir mánuðina júní, júlí og ágúst og hefur hver mánuður ákveðið þema. Þátttakendur geta skráð sig á póstlista og fengið póst á tveggja vikna fresti með alls kyns leiðbeiningum, aukaáskorunum og pælingum sem aðstoða mann við áskoruninna auk þess sem hægt er að ganga í facebookhóp þar sem fram fara mjög áhugaverðar umræður. Aðaláskorunin er þó sú að versla enga "Skynditísku" yfir sumarmánuðina og í júní er ákveðin aukaáskorun að versla ENGIN föt í mánuðinum. Enn sem komið er leggst þetta allt ákaflega vel í mig og það að versla engin föt í mánuð virðist ekki ógerlegt (kannski af því að ég er hvort sem er að spara). 

Þeir sem vilja skrá sig geta gert það HÉR og það er hægt til 15. júní. Það er frítt að skrá sig og alltaf hægt að afskrá sig ef þetta vekur ekki áhuga manns (get samt lofað að þetta er mjög áhugaverð áskorun!). 
Ég hvet alla til að kynna sér og taka þátt í áskoruninni með mér
Þar til næst
Freydís


_________________________________________________________________________________

English version

I had already written a blogpost that I was going to publish yesterday but I had a last-minute change of heart and decided to write this one instead. This summer I am taking part in a challenge called "Fast-fashion fast". The inventor of the challenge is the fashion blogger and youtuber Verena Erin but she talks about fair-trade and eco-friendly fashion on her blog and youtube channel as well as educating her followers about the fast fashion industry.

The Fast-fashion fast is a challenge for the months of June, July and August and each month has a special theme. Participants can subscribe to a mailing list and receive emails every two weeks with all kinds of instructions, additional challenges and activities that are meant to help with the challenge, as well as joining a facebook group where some very interesting discussions take place. The main challenge however is the pledge to not buy clothes from fast-fashion retailers over the summer months and in June there is the extra-challenge to not buy ANY clothes at all for a whole month. I know I am only a few days into the challenge but so far so good and I think not buying any clothes for a month wont be so hard (maybe because am already trying to save my money).

If anyone wants to sign up for the challenge they can do so HERE and it is possible until June 15th. Signing up is free and you can unsubscribe at any time if this does not interest you (i promise this is a very interesting challenge though!)


I encourage everyone to join me on this challenge!
-Freydís